Um okkur

Við leggjum áherslu á árangur viðskiptavina okkar. Við viljum kynnast þeim vel og nýta styrkleika þeirra til að efla viðskipti þeirra og skapa ný tækifæri.

Við viljum byggja öflugt skapandi starf á sterkum faglegum grunni, vandaðri ráðgjöf og markvissum rannsóknum.

Við trúum því að grunnurinn að góðum samskiptum við viðskiptavini okkar felist í jafnræði, gagnkvæmu trausti og virðingu með leikgleði og keppnisanda í fyrirrúmi.

Þannig sköpum við viðskiptavinum okkar forskot.
Þannig tryggjum við langvinnt og farsælt viðskiptasamband.

Viðskiptavinir

 • 1912
 • Alcoa Fjarðarál
 • Bláa Lónið
 • Dale Carnegie
 • Ferðaskrifstofan VITA
 • Flugfélag Íslands
 • Greiðsluveitan
 • Hamborgarafabrikkan
 • Happdrætti DAS
 • HB Grandi
 • Höfuðborgarstofa
 • Iceland Travel
 • Icelandair
 • ISAVIA
 • ÍSÍ
 • Ísland allt árið
 • Íslandsstofa
 • Kennarasamband Íslands
 • Lyfja
 • Málning
 • Mjólkursamsalan
 • Nathan & Olsen
 • N1
 • Okkar líf
 • Orkuveita Reykjavíkur
 • Point
 • Prentsmiðjan Oddi
 • Promens
 • Rafnar ehf.
 • Reginn
 • Securitas
 • Serrano
 • Smáralind
 • Strætó
 • Sölufélag garðyrkjumanna
 • Toyota
 • Vörður tryggingar
Fólkið

Atli Freyr Sveinsson

Framkvæmdastjóri

Baldur Baldurson

Creative/Copy

Berglind Arnardóttir

Markaðsráðgjafi/Atli litli

Berglind Laxdal

Markaðsráðgjafi

Berglind Pétursdóttir

Textahöfundur/Djammari

Brynjar Guðnason

Head of PDF

Dóri Andrésson

Hönnuður

Edda Kentish

Textahöfundur

Egill Þórðarson

Digital hönnuður

Freyja Oddsteinsdóttir

Hreinsitæknir

Guðmundur S. Maríusson

Fjármálastjóri

Guðrún Norðfjörð

Markaðsráðgjafi

Guðrún Rós Maríusdóttir

Auglýsingarannsóknir

Gunnar Sigmundsson

Prentsmiðjun/Bestur

Heimir Jónasson

Markaðsráðgjafi

Helga Óskarsdóttir

Skrifstofustjóri/Gjaldkeri

Hjalti Jónsson

Framkvæmdastjóri

Ingvi Örn Þorsteinsson

Digital hönnuður

Jón Örn Þorsteinsson

Hönnuður/Módel

Jónas Unnarsson

Hönnuður

Kristján Schram

Markaðsráðgjafi

Magnús Magnússon

Online media marketing consultant

Ólafur Gísli Hilmarsson

Markaðsráðgjafi

Ragna Sæmundsdóttir

Birtingastjóri

Ragnar Jónsson

Creative/Copy

Sigríður Guðmundsdóttir

Móttaka/Símsvörun

Steinn Steinsson

Digital hönnuður

Steinþór Jenni Sigurðsson

Digital hönnuður

Sigtryggur Magnason

Creative Director