Arion banki

Digital

Góð þjónusta þarf að taka mið af þörfum viðskiptavina. Það er grunnstef auglýsinganna fyrir Vildarþjónustu Arion banka. Til að sýna mismunandi þætti þjónustunnar voru dregnar upp stílhreinar táknmyndir margskonar dýrategunda sem nýttust vel í vefborða, prent og sjónvarp þar sem þær voru lífgaðar við í stuttum teiknimyndum.