Arion banki

Digital

Þar sem lítil upphæð getur orðið stór, segir í auglýsingu sem við gerðum fyrir sjóði Arion banka. Í auglýsingunni fengum við til liðs við okkur teiknarann Lindu Ólafsdóttur.