Arion banki

Sjónvarp

Öll erum við stolt af  árangri landsliða Íslands í handbolta. Það sem þetta fólk leggur á sig er aðdáunarvert. Þrotlausar æfingar og persónulegar fórnir hafa komið bæði karla- og kvennalandsliðum okkur í fremstu röð. Með því að nýta okkur sérstaka kvikmyndatækni, sem alla jafna er ekki í boði hér á landi, gerðum við áhorfendum kleift að sjá í smáatriðum hversu magnaðir íþróttamenn þetta eru.