Arion banki

Herferðir

Námsmenn eru ekki einsleitur hópur. Þeir eru þvert á móti afar fjölbreytilegar manneskjur. Hver um sig þarf á sérstakri þjónustu að halda og Arion banki leggur mikið á sig til að koma til móts þarfir námsmanna. Grínleikarinn Steindi Jr. fékk það hlutverk að sýna fram á margbreytileika námsmanna með því að bregða sér í hin ýmsu gervi og sýna á spaugilegan hátt ólíkar þarfir og hugðarefni námsmanna.