Finnur.is

Digital

Morgunblaðið vildi kynna nýtt aukablað og undirsíðu á mbl.is og Íslenska  auglýsingastofan var fengin til að koma þeim upplýsingum á framfæri.  Finnur.is  er núna útbreiddasta markaðstorg landsins og veitir fjölbreytta þjónustu með 85.000 eintök í frídreifingu um allt land, auk þess að vera hluti af stærsta upplýsingavef landsins.

Auglýsingarnar fyrir Finnur.is sýna á léttan og skemmtilegan hátt þá fjölbreyttu möguleika sem blaðið býður upp á fyrir einstaklinga og fyrirtæki.