Icelandair

Sjónvarp

Eftir mikla stefnumótunarvinnu árið 2005 kynnti Icelandair til leiks nýja markaðslega stefnu með áherslu á  menningu, sögu og náttúru Íslands. Í kjölfarið kom herferðin „Góð hugmynd frá Íslandi“ sem kynnti þessa hugsun. Segja má að enn sé unnið eftir þeirri forskrift enda er hún eitt þekktasta dæmið um farsælt markaðsstarf hjá íslensku fyrirtæki.

Herferðin „Við erum frá Íslandi“ sótti í sama brunn og minnti á að þó að mikið hefði gengið á þá væri óhætt fyrir okkur að ferðast aftur. Herferðin sýndi borgarbúa frá áfangastöðum Icelandair tala um reynslu sína af Íslendingum á skemmtilegan og léttan hátt.

Icelandair-God hugmynd fra Islandi-Gudjonssen

Icelandair-God hugmynd fra Islandi-Glima

Icelandair-God hugmynd fra Islandi-Hestur

Icelandair-God hugmynd fra Islandi-Lopapeysa