Icelandair

Sjónvarp

Áramótin líða hjá með hvelli. Vinnan á bak við áramótaauglýsingu Icelandair gekk ekki jafnhratt fyrir sig. Módelsmíði, linsuleit, fókusæfinga og leit að módelkörlum ásamt öðrum almennum undirbúningi tók tíma. Þetta tók sinn toll en að lokum var úthverfið Hæðarendi tilbúið og gamlársdagur mátti ganga í garð með öllum sínum knöllum og hvellum. Skilaboðin frá starfsfólki Icelandair eru skýr: Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Sjáumst í háloftunum á nýju ári.