Íslenskt grænmeti

Prent

Grænmetisauglýsingar Íslensku fyrir Samband íslenskra garðyrkjubænda gerðu það að verkum að gúrkur og tómatar fóru að rokseljast. Með hressilegum fróðleik um eiginleika grænmetis fengu neytendur að vita hvað þeim væri fyrir bestu og markaðhlutdeild íslensks grænmetis jókst til muna.

Islenskt-Graenmeti-Spergilkal

Islenskt-Graenmeti-Paprika

Hvitkal_Borgarstandur

Strartoskyli