Íslenskir blómabændur

Prent

Jurtir hafa ekki talfæri. Það vita Íslenskir blómabændur. Engu að síður geta blóm sagt það sem orð fá ekki tjáð. Þegar tungan bifast ekki af eintómri ást eða ólýsanlegu þakklæti er alltaf ráð að gefa falleg blóm. Blómin segja hug þinn blítt og átakalaust og duga við öll tækifæri. Þessu kom Íslenska á framfæri með skýru táknmáli og stílhreinum myndum sem opnuðu augu landsmanna fyrir ilmandi málrækt Íslenskra blómabænda.

Islenskir Blomabaendur-Fjol

Islenskir Blomabaendur-Ros

Islenskir Blomabaendur-Lilja hvit

Islenskir Blomabaendur-Lilja Bleik

Islenskir Blomabaendur-Gerbera