knorr

Digital

Tungumál eru forvitnileg. Það er gaman að taka sér útlensk orð í munn og heyra hvernig þau hljóma. Að læra nýtt tungumál er svolítið eins og að smakka á réttum frá framandi löndum. Knorr færir þér hvorttveggja í senn, efnið í létta matreiðslu og leikandi létta tungumálakennslu.