Landsbankinn

Herferðir

Allir elska fótbolta og sérstaklega Landsbankinn. Þegar Landsbankinn tók við sem aðalkostunaraðili úrvalsdeildarinnar í fótbolta árið 2004 var ákveðið að bregða á leik í Aðalbankanum og tengja þannig bankann með áþreifanlegum hætti við fótboltann í landinu. Gamlar kempur í bland við yngri fótboltahetjur og starfsmenn bankans öttu þar kappi af miklum móð undir slagorðinu „Við elskum fótbolta“. Tæklingar, hjólhestaspyrnur, hörkuskallar, snilldarsendingar og meira að segja rúðubrot! Flest sem einkennir góðan fótbolta.

Landsbankadeildin-Aukaspyrna

Landsbankadeildin-Varnaveggur

Landsbankadeildin-Rautt-spjald

Landsbankadeildin-Varnaveggur

Landsbankadeildin-Innkast