Orkuveitan

Sjónvarp

Ísland býr yfir mikilli orku. Hlutverk Orkuveitunnar er að beisla orkuna og leiða hana til landsmanna, hratt og örugglega. Þannig viljum við hafa það. Forvitinn drengur vill fá að vita hvaðan orkan kemur og spyr föður sinn. Þar með hefst skemmtilegt ferðalag feðganna um ævintýraveröld orkunnar, leikandi létt dans- og söngferðalag — fræðandi veisla fyrir augað.