Sagenhaftes Island

Branding

Ísland var heiðursgestur á Bókamessunni í Frankfurt 2011 og við á Íslensku auglýsingastofunni fengum það verkefni að hanna merki Íslands á sýningunni.

Með því að tvinna saman bók og foss varð til tímalaust og tignarlegt merki sem prýddi allt framlag Íslands á hátíðinni. Áhrifa merkisins gætti jafnframt sterklega í öllu kynningarefni fyrir þessa hátíðlegu stund í íslenskri bókmenntasögu.

Safenhaftes-Island