Smokkurinn

Prent

Í gamla daga stóð Íslenska auglýsingastofan að herferð sem tókst á við tabú í umræðunni — smokknum og hvernig nota mætti hann til að koma í veg fyrir eyðni. Tuttugu og fimm árum síðar endurnýjuðum við smokkaherferðina. Fólk var aftur farið að gleyma mikilvægi þess að setja öryggið á oddinn og kynsjúkdómarnir fóru að grassera á ný. Yfir 100 þjóðþekktir Íslendingar lögðu átakinu lið. Líkt og áður prýddu plaggötin alla skóla, heilsugæslustöðvar og íþróttamiðstöðvar landsins.

Smokka_Poster_1

Smokka_Poster_3

Smokka_Poster_2