Stöð 2

Sjónvarp

Það er óumdeilanlegur hluti af jólunum að horfa á klassíska jólamynd. Með það í huga var búin til jólaauglýsing fyrir Stöð 2 þar sem við sjáum margar af helstu stjörnum stöðvarinnar endurskapa fræg augnablik úr vinsælustu jólamyndum samtímans eins og Home Alone og Christmas Vacation, myndum sem að sjálfsögðu voru á dagskrá Stöðvar 2 um jólin.