Stöð 2

Sjónvarp

Í haustkynningu stöðvar 2 var lögð áhersla á að kynna nýjar sjónvarpsstöðvar og nýja möguleika til að njóta dagskrárinnar. Nú er sjónvarpið ekki lengur bundið við sófann og öll fjölskyldan getur notið efnis hvar sem er og hvenær sem er. Það er ekki langt síðan slík þjónusta var óhugsandi, jafn óhugsandi og fljúgandi svifbílar og vélmenni.  Lausnin frá Íslensku, var að gera sjónvarpsauglýsingu í tveim hlutum.  Sögusviðið er Breiðholt árið 1969 og viðfangsefnið er framtíðin eins og hún blasti við þá.  Söguhetjurnar eru ungt par, falleg stúlka og piltur með skarð í tönn.