Umferðarstofa

Sjónvarp

Þegar skólinn hefst á haustin fer Umferðarstofa í átak. Enda er full ástæða til að minna ökumenn á að gæta sín á gangandi skólatöskum. Ungum vegfarendum fjölgar til muna á þessum tíma. Þá er brýnt að minna ökumenn á að hámarkshraði í íbúðarhverfum er 30 km á klukkustund.