Útilíf

Prent

„Náðu árangri“ er lykilsetning herferðarinnar enda fellur það vel að þeirri þjónustu og vörum sem Útilíf hefur að bjóða. Við settum okkur í samband við íþróttafólk sem gæti komið þeim boðskap til skila. Aron Pálmarsson handboltamaður og Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona tóku strax vel í hugmyndina. Þau vita jú hvað liggur að baki því að ná árangri: Blóð, sviti og tár. Skilaboðin eru ávallt hvetjandi og minna á nauðsyn þess að hreyfa sig og búa sig vel.

Utilif_Dbl_1

Utilif_Dbl_2

Utilif_Dbl_3

Utilif_Dbl_4

Utilif_Dbl_6

Utilif_Dbl_5

Utilif_Dbl_7

Utilif_Dbl_8